Niðurstöður

  • Anna Hafþórsdóttir

Að telja upp í milljón

Daginn sem kærastinn yfirgefur Rakel fer tilvera hennar á hvolf. En þegar hún óttast að vera að missa tökin fær hún óvænta heimsókn. Að telja upp í milljón hefur hlotið mikla athygli og lofsam­lega dóma enda áhrifa­rík saga um flókin fjöl­skyldu­tengsl, áföll og samskiptaleysi en líka um ástina og lífið. Hún er önnur tveggja bóka sem báru sigur úr býtum...