Höfundur: Anna Hafþórsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Að telja upp í milljón Anna Hafþórsdóttir Forlagið Þegar kærastinn yfirgefur Rakel fer tilvera hennar á hvolf. En þegar hún óttast að vera að missa tökin fær hún óvænta heimsókn. Að telja upp í milljón er sterk saga um flókin fjölskyldutengsl, áföll og samskiptaleysi en líka um ástina og lífið, önnur tveggja bóka sem báru sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, 2021.