Íþróttir og útivist

Kerlingarfjöll

og fleiri náttúruperlur við hjartarætur Íslands

Vegna náttúrufegurðar og fjölbreytileika eru Kerlingarfjöll einhver áhugaverðasti staður landsins. Hér er bent á fjölda ferðamöguleika, fjallgöngur, skíðaleiðir, hjólaleiðir og lengri ferðaleiðir um Kerlingarfjallasvæðið og nágrenni þess. Auk glöggra leiðarlýsinga geymir bókin fjölda heilræða og ábendingar auk sagna og fróðleiks af ýmsu tagi.