Íþróttir og útivist

Jógagleði

Í Jógagleði finnurðu allt sem hjálpar þér að byggja upp innri styrk, hamingju og þrautseigju til að finna leið þína í nútímanum, hvort sem þú er byrjandi eða langar til að dýpka iðkun þína. Hannah Barrett, jóga- og íhugunarkennari, sýnir hvernig þú getur tileinkað þér meginreglur og hugsunarhátt jóga og gert það að hluta daglegs lífs.

Kerlingarfjöll

og fleiri náttúruperlur við hjartarætur Íslands

Vegna náttúrufegurðar og fjölbreytileika eru Kerlingarfjöll einhver áhugaverðasti staður landsins. Hér er bent á fjölda ferðamöguleika, fjallgöngur, skíðaleiðir, hjólaleiðir og lengri ferðaleiðir um Kerlingarfjallasvæðið og nágrenni þess. Auk glöggra leiðarlýsinga geymir bókin fjölda heilræða og ábendingar auk sagna og fróðleiks af ýmsu tagi.