Niðurstöður

  • Íþróttir og útivist

Sérkort 1:200 000

Akureyri - Mývatn - Húsavík - Ásbyrgi

Vandað og handhægt kort yfir vinsælt landsvæði á Íslandi. Á kortinu eru einnig ljósmyndir og upplýsingar um helstu ferðamannastaði á svæðinu.

Fær í flestan sjó

Synt í íslenskri náttúru

Kristín hafði stundað sjósund í nokkur ár þegar hún ákvað, í tilefni af sextugsafmæli sínu, að synda á sextíu nýjum stöðum á landinu. Afraksturinn af ferðalögum hennar og eiginmanns hennar er þessi dásamlega fallega ferðabók sem fléttar saman stemningu, fróðleik og hagnýtar leiðbeiningar um heila 83 sundstaði um allt land.

Gönguleiðir á Reykjanesi

Gönguleiðir á Reykjanesi hefur að geyma lifandi leiðarlýsingar tæplega 30 áfangastaða á Reykjanesskaga, fjársjóðskistu útivistarfólks. Sumar leiðirnar eru á fjöll, aðrar um hraun og dali og margar eru hringleiðir. Allar eru lýsingarnar innblásnar af þeim miklu jarðumbrotum sem hafa einkennt svæðið alla tíð. Margar leiðirnar henta fyrir fjallahjó...

Hálendishandbókin

Ekið um óbyggðir Íslands

Ómissandi ferðafelagi allra þeirra sem ferðast um halendið kemur nu ut i nyjum buningi. Bokin geymir sem fyrr leiðsogn um flestar helstu halendisleiðir, auk vegvísa um ymsar fafarnar sloðir i eyði- og obyggðum landsins. Bent er a ahugaverða staði, urmul natturuperla utan alfaraleiða og ævintyralegar gonguleiðir.

Hlaupahringir á Íslandi

Hlaupahringir á Íslandi er fróðleg, skemmtileg og gagnleg bók fyrir alla sem hafa ánægju af útivist. Hér eru vandaðar lýsingar á 36 hlaupaleiðum um allt land fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Fjallað er um bæði aðgengilegar leiðir nálægt þéttbýli og stórbrotnar utanvega- og náttúruleiðir sem opna hlaupurum og lesendum bókarinnar ný sjónarhor...

Órigamí

Japönsk pappírslist 100 skrautblöð og 5 formgerðir

Í bókinni eru 100 blöð sem auðvelt er að losa og brjóta saman í fíngerð órigamí pappírslíkön. Einfaldar leiðbeiningar með skýringarmyndum sýna hvernig hægt er að breyta þessum litríku og skrautlegu blöðum í falleg listaverk. Góð afþreying fyrir allan aldur.

Sérkort 1:200 000

Snæfellsnes - Borgarfjörður

Vandað og handhægt kort yfir vinsælt landsvæði á Íslandi. Á kortinu eru einnig ljósmyndir og upplýsingar um helstu ferðamannastaði á svæðinu.

Sérkort 1:200 000

The Golden Circle

Gullfoss - Geysir - Þingvellir

Vandað og handhægt kort yfir vinsælustu ferðamannaleið á Íslandi. Á kortinu eru einnig ljósmyndir og upplýsingar um helstu ferðamannastaði á leiðinni, s.s. Bláa lónið.