Abstrakt – Geómetría
á Íslandi 1950–1960
Abstrakt – Geómetría á Íslandi 1950–1960 er glæsilegt stórvirki um eitt gróskumesta tímabil íslenskrar listasögu. Í fyrsta sinn voru myndlistamenn okkar samstíga öðrum norrænum og evrópskum kollegum. Fjöldi mynda af einstökum verkum þessara listamanna er að finna í bókinni og fróðlegur texti um listina á tímabilinu sem og listamennina.