Niðurstöður

  • Matur og drykkur

Bakað meira

Með Elenoru Rós

Bakað meira er sjálfstætt framhald bókarinnar BAKAÐ með Elenoru Rós.

Countdown to Christmas

Festive Icelandic recipes and lore

Desember á Íslandi: Jólaljósin leiftra og jólasveinarnir birtast einn af öðrum. Matarhefðir setja sterkan svip á undirbúning hátíðarinnar og í þessari fallegu bók eru dagarnir til jóla taldir með uppskriftum og frásögnum af girnilegum jólamat og bakkelsi. Bókin er á ensku og kjörin fyrir erlenda vini og gesti sem vilja kynnast íslenskum jólahefðum.

Eldað í air fryer

Eldað í air fryer er bók sem skrifuð er á íslensku fyrir þá sem hafa áhuga á að prófa sig áfram við eldamennsku í air fryer. Bókin inniheldur yfir 100 uppskriftir sem spanna allt frá einföldum forréttum upp í sunnudagssteikina. Einnig er komið inn á bakstur og eftirrétti sem hægt er að galdra fram með pottinum.

Heimabarinn

Sérútgáfa

Heimabarinn er ómissandi fyrir þá sem vilja krydda hversdagsleikann með bragðgóðum og litríkum kokteilum.