Niðurstöður

  • Náttúra, dýralíf og landshættir

Hjarta Íslands – Frá Hrísey til Fagradalsfjalls

Hjarta Íslands – Frá Hrísey til Fagradalsfjalls er þriðji og síðasti hluti stórvirkis Gunnsteins Ólafssonar og Páls Stefánssonar um Ísland. Gunnsteinn fléttar hér saman náttúrulýsingum, sögu, þjóðtrú og bókmenntum og Páll Stefánsson ljósmyndari sýnir allar sínar bestu hliðar, bæði á jörðu niðri og úr lofti.

Passport to Iceland

Hér er komin hin fullkomna ferðamannabók! Auk gullfallegra mynda af mörgum af fallegustu stöðum Íslands er einnig farið yfir hvað það er að vera Íslendingur. Frábær gjöf til erlendra vina!

Stiklur um undur Íslands

Við fylgjum eldhuganum Ómari Ragnarssyni, helsta baráttumanni okkar fyrir íslenskri náttúru, um perlur og stórbrotna staði þessa undralands sem Ísland er. Fetum í fótspor hans og ljósmyndarans Friðþjófs Helgasonar um fáfarnar slóðir, leynistaði sem þeir hafa heimsótt og svæði sem Ómar hefur sérstakt dálæti á. Ómar og Friðþjófur – stiklarar í 50 ár.