Niðurstöður

  • Ása Larsson

PAX 5 - Draugurinn

„Þið ... drápuð ... okkur.“ Lúsíuhátíðin er framundan, en engan getur grunað hversu hryllileg hún verður. Saklaus leikur verður skyndilega hættulegur þegar dyr opnast inn í annan heim og þrír draugar fara að herja á bæinn.