Niðurstöður

  • Brynjar Jóhannesson

Álfheimar

Skáldið úr Laugardalnum lýsir heiminum í einföldum setningum, án kaldhæðni og stæla. Sjónarhornið er kirfilega njörvað við hversdagsleika Laugardalsbúa, skrítið og tært en samtímis fjarrænt og súrrealískt. Brynjar hefur áður gefið út 12 stuttar ljóðabækur. Álfheimar er fyrsta ljóðabókin hans í fullri lengd.