Höfundur: Brynjólfur Ingvarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Guðfaðir geðveikinnar Úr dagbókarslitrum, minningarbrotum og skjalfestum heimildum Brynjólfur Ingvarsson Bókaútgáfan Sæmundur Höfundur rekur sögu geðheilbrigðisþjónustu á Akureyri og nágrenni, umbúðalaust og án vafninga. Ýmis atvik sýna óvænta fordóma gagnvart geðsjúkdómum, jafnvel þar sem þeirra var síst von. En jafnframt er hér að finna áhugaverða ættar- og ævisögu höfundar. Höfundur hefur áður sent frá sér ljóðabækur auk þýðinga á ritum um geðheilbrigðismál.