Niðurstöður

  • Burhan Sönmez

Istanbúl, Istanbúl

Undir yfirborði hinnar töfrum slungnu borgar, í klefa fjörutíu, hírast fjórir fangar. Þar skiptast neminn Demirtay, læknirinn, rakarinn Kamo og Küheylan frændi á sögum um borgina fyrir ofan til að drepa tíma og hughreysta hver annan. Heillandi saga um mátt ímyndunaraflsins andspænis mótlætinu.