Niðurstöður

  • Clare Mackintosh

Gísl

Stuttu eftir flugtak frá London til Sidney fær flugfreyjan Mina hrollvekjandi skilaboð. Einhver ætlar að sjá til þess að flugvélin komist ekki á áfangastað – og krefst þess að hún taki þátt í því. Sá hinn sami veit hvernig hann getur þvingað Minu til verksins. Hörku spennudrama frá margverðlaunaða metsöluhöfundinum Clare Mackintosh.