Niðurstöður

  • Dýrfinna Guðmundsdóttir

Bakarabókin

Yfirgripsmikil kennslubók á vefbókarformi, sem er íslensk þýðing og staðfæring á bókunum Bageri og Konditori sem Samtök sænskra bakara stóðu að. Um er ræða viðamesta kennsluefni fyrir bakaraiðn sem komið hefur út á íslensku og inniheldur gagnvirkar orðskýringar, skýringarmyndbönd og uppskriftir auk fjölmargra tengla á ítarefni.