Niðurstöður

  • Elsa Margrét Böðvarsdóttir

Dansað í friði

Marta er að stíga sín fyrstu skref fjarri heimahögum og vinum, í Háskóla Íslands. Vofveiflegur atburður fær hana til að taka stóra ákvörðun um líf sitt, ákvörðun sem verður að risavöxnu verkefni og dansinn verður fyrirferðamikill hluti af hennar framtíð.