Höfundur: Erla Hlynsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
11.000 volt Þroskasaga Guðmundar Felix Erla Hlynsdóttir Sögur útgáfa Guðmundur Felix missti baða handleggi i skelfilegu slysi aðeins 25 ara gamall. Baratta hans hefst þó mun fyrr, því stór áfoll hafa mætt honum fra fyrstu æviárum. I þroskasogunni 11.000 volt fa lesendur rafmagnaða russibanareið í gegnum lif Guðmundar Felix og verða m.a. vitni að langþraðum draumi hans um nýja handleggi verða að verul...