Niðurstöður

  • Eva Ægisdóttir

Þú sérð mig ekki

Snæbergsfjölskyldan er efnamikil og voldug í samfélaginu. Þegar stórfjölskyldan sameinast í tilefni af afmæli ættföðurins á nýju hóteli á Snæfellsnesi koma brestir í ljós og leyndarmál fortíðarinnar leita upp á yfirborðið með skelfilegum afleiðingum.