Höfundur: Gaius Sallustius Crispus

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Catilinusamsærið Gaius Sallustius Crispus Ugla Rómaveldi á árunum 66–62 f. Kr. Þá gerði öldungaráðsmaðurinn Lucius Catilina ásamt nokkrum félögum tilraun til að ræna völdum í ríkinu. Þótt frásögnin sé lífleg og spennandi dregur höfundur upp dökka mynd af stjórnmálaástandinu í Róm á þessum tíma, enda telur hann að samsæri Catilinu sé eins konar forleikur að falli rómverska keisaraveldisins.