Höfundur: Gísli Bachmann

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Stærðfræði 3B Föll - markgildi - diffrun Gísli Bachmann IÐNÚ útgáfa Bókin er hluti af nýjum kennslubókaflokki í stærðfræði fyrir framhaldsskóla og ætluð nemendum á 3. þrepi (öðrum áfanga). Hún er jafnframt hugsuð fyrir þá nemendur sem hafa lokið fornámsáföngum í stærðfræði. Höfundur bókarinnar, Gísli Bachmann, hefur um árabil kennt við Tækniskólann.
Stærðfræði 3C Diffrun og einkenni ferla - greining ferla - heildun Gísli Bachmann IÐNÚ útgáfa Þessi kennslubók er ætluð nemendum á 3. þrepi (þriðja áfanga) í stærðfræði í framhaldsskóla. Í henni er fjallað um diffrun og einkenni ferla, greiningu ferla og heildun.