Niðurstöður

  • Gunnar Elís Ólafsson

Ævintýri músa­drekans

Músin litla átti sér eina ósk heitasta, að verða stór svo hún gæti allt eins og stóru dýrin. Einn daginn rættist ósk hennar og hún hóf að gera allt það sem hana hafði langað til, en komst fljótt að því að stærðin er ekki allt.