Höfundur: Halldór Guðmundsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sagnalandið Halldór Guðmundsson Forlagið - Mál og menning Tengsl íslenskrar náttúru, sagnaarfs og bókmennta eru órjúfanleg og það hafa skáld okkar og rithöfundar nýtt sér á margvíslegan hátt, jafnt á liðnum öldum sem í nútímanum. Hér hefur Halldór Guðmundsson viðkomu víða um land og segir frá höfundum og bókmenntaverkum, þjóðsögum og atburðum úr sögunni. Bókin kemur einnig út á ensku.