Niðurstöður

  • Hildur Hákonardóttir

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú II

Höfundur rekur sögu löngu genginna fyrirkvenna, sögur sem faldar hafa verið í myrkviðum þöggunar og kynjamisréttis. Þrátt fyrir vakningu upplýsingaraldar var áfram fjallað um konur og líf þeirra eins og um væri að ræða meinlitla dýrategund sem deildi landi og kjörum með körlum. Frásögn Hildar gerir líf löngu genginna kvenna ljóslifandi fyrir lesendum.