Höfundur: Inga Kristjánsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bréfin hennar Viktoríu Saga systkinanna frá Gýgjarhóli í Biskupstungum Inga Kristjánsdóttir Bókaútgáfan Sæmundur Bókin rekur sögu systkina sem ólust upp á Gýgjarhóli í Biskupstungum í byrjun 20. aldar. Tilviljun réði því að sendibréf sem fóru á milli systkinanna og vina þeirra hafa varðveist og er sagan rakin í gegnum þessi bréf, þótt einnig sé stuðst við fleiri heimildir. Áhugaverð heimild um sveitarbrag og áhugamál ungs fólks fyrir einni öld síðan.