Niðurstöður

  • Inga Kristjánsdóttir

Bréfin hennar Viktoríu

Saga systkinanna frá Gýgjarhóli í Biskupstungum

Bókin rekur sögu systkina sem ólust upp á Gýgjarhóli í Biskupstungum í byrjun 20. aldar. Tilviljun réði því að sendibréf sem fóru á milli systkinanna og vina þeirra hafa varðveist og er sagan rakin í gegnum þessi bréf, þótt einnig sé stuðst við fleiri heimildir. Áhugaverð heimild um sveitarbrag og áhugamál ungs fólks fyrir einni öld síðan.