Niðurstöður

  • Inga María Hlíðar Thorsteinsson

Fæðingin ykkar

Handbók fyrir verðandi foreldra

Fjöldi nytsamra ráða og svör við þeim fjölmörgu spurningum sem upp geta komið í aðdraganda fæðingar. Inga María ljósmóðir skrifar hér fróðlega, áhugaverða og sérlega vandaða bók. Með góðum undirbúningi, áreiðanlegum upplýsingum og hófstilltum væntinum aukast líkur á að foreldrarnir öðlist ánægjulega upplifun af fæðingunni.