Höfundur: Jakup Stachowiak

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Næturborgir Jakup Stachowiak Bókaútgáfan Sæmundur Næturborgir er heilsteypt ljóðabók sem hverfist um sorg, söknuð, borgina og skáldskap. Þar er á áhrifaríkan hátt slegið saman hversdagslegum myndum og nýstárlegu tungutaki. Jakup Stachowiak er Pólverji fæddur 1991 en yrkir á íslensku. Ljóð hans hafa áður birst í TMM og Skandala. Bókin fékk nýræktarstyrk hjá Miðstöð íslenskra bókmennta.