Höfundur: Jochum Magnús Eggertsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gaddavírsátið Og aðrar sögur Jochum Magnús Eggertsson og Skuggi Bókaútgáfan Sæmundur Í bókinni er úrval af smásögum eftir eitt umtalaðasta utangarðsskáld Íslandssögunnar, Jochum Magnús Eggertsson, sem tók sér skáldnafnið Skuggi. Skuggi var þekktur fyrir frumlegar kenningar, þrasgirni og frábæran skáldskap. Titilsagan er með fyndnari nóvellum sem skrifaðar hafa verið á íslensku.