Höfundur: Jóhanna S. Ingvarsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson Jón Hallfreð Engilbertsson, Engilbert S. Ingvarsson og Jóhanna S. Ingvarsdóttir Snjáfjallasetur Jón Hallfreð Ingvarsson fæddist á Snæfjallaströnd 1921 og lést þar 1945 úr Duchenne vöðvarýrnunarsjúkdómnum. Í þessu riti eru ljóðmæli eftir Jón Hallfreð Engilbertsson til minningar um föðurbróður hans og nafna. Einnig skrifa í ritið systkini Jóns Hallfreðs eldri. Engilbert S. Ingvarsson skrifar minningabrot um bróður sinn og Jóhanna S. Ingvars...