Höfundur: Jón Gunnar Þorsteinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Af hverju gjósa fjöll? Þorsteinn Vilhjálmsson, Jón Gunnar Þorsteinsson og Þórarinn Már Baldursson Forlagið - Mál og menning Þessi fróðlega bók, sem hér kemur út í nýrri útgáfu, geymir 40 spurningar og svör af Vísindavefnum um eldgos og eldvirkni. Öllum svörum fylgja skemmtilegar og skýrandi myndir og kort sýna helstu eldfjöll jarðar, flekaskil og íslenskar eldstöðvar, þar á meðal þá nýjustu: í Geldingadölum.