Höfundur: Jordan B. Peterson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Tólf lífsreglur Mótefni gegn glundroða Jordan B. Peterson Almenna bókafélagið Endurprentun á þessari sérlega áhugaverðu bók sem skaut höfundinum upp á stjörnuhimininn. Hér lýsir Peterson djúpstæðum tengslum taugafræði og sálfræði við elstu sögur mannkyns. Talar á ákveðinn og blæbrigðaríkan hátt um persónulega ábyrgð og þá merkingu sem hún gefur lífinu. Hér er skrifað um sannleikann — ævafornan sannleika sem svar við brýnu...
Út fyrir rammann Tólf lífsreglur Jordan B. Peterson Almenna bókafélagið Jordan B. Peterson er einn vinsælasti hugsuður og fyrirlesari heims. Hér er fjallað um mikilvægi persónulegrar ábyrgðar og þá merkingu sem hún gefur lífinu. Á tímum örra og róttækra breytinga, þegar grunnstoðir fjölskyldunnar láta undan síga, menntun breytist í innrætingu og samfélagið leggst í hættulegar pólitískar skotgrafir, á þessi bók sanna...