Niðurstöður

  • Kristján Ingi Einarsson

Ósnortið Ísland / Pure Iceland

Bókin inniheldur kraftmiklar og fallegar landslagsmyndir eftir ljósmyndarann Kristján Inga Einarsson. Vel völdum ljóðlínum íslenskra höfuðskálda sem Pétur Gunnarsson rithöfundur hefur valið er fléttað saman við myndefnið þannig að úr verður einstök blanda ljósmynda og ljóðlistar sem lætur engan ósnortin. Textin er bæði á íslensku og ensku.