Höfundur: Magnea Þuríður Ingvarsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ljóðvindar Magnea Þuríður Ingvarsdóttir Magnea Ingvarsdóttir Íslensk alþýðumenning og sjálfsbókmenntir eru samofin hugtög og í þeim felast allskonar ritun s.s eins og bréfaskriftir, sjálfsævisögur, ljóðagerð, rímur og fleira eftir alþýðu manna. Ljóðin í þessari litlu ljóðabók er ort með þeim hætti. Efniviðurinn er persónulegur en um leið alþýðulegur og kallast á við ljóðmenningu Íslendinga.