Höfundur: Magnús H. Guðjónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ef þetta er maður Primo Levi Forlagið - Mál og menning Primo Levi var ítalskur gyðingur sem lenti í Auschwitz en lifði af til að segja sögu sína. Þegar rússneskir hermenn frelsuðu hann og aðra fanga var hann nær dauða en lífi eftir tæplega ársdvöl. Frásögn hans af þessari vist er hófstillt og blátt áfram og lýsir ólýsanlegri grimmd og harðræði en jafnframt mannlegri reisn og samkennd, þrátt fyrir allt.