Höfundur: Mehmed Uzun

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Skuggi ástarinnar Mehmed Uzun Ugla Aðalsöguhetja þessara sögu er frelsisbaráttumaðurinn Memduh Selîm sem fór fyrir uppreisn Kúrda við Ararat gegn Tyrkjum á árunum 1927–1930. Memduh stendur frammi fyrir sígildri glímu – milli persónulegrar hamingju og hugsjóna, milli ástar til stúlku og ástarinnar til þjóðar sinnar. Áhrifarík og ljóðræn söguleg skáldsaga um grimm örlög og sterkar...