Niðurstöður

  • Mehmed Uzun

Skuggi ástarinnar

Aðalsöguhetja þessara sögu er frelsisbaráttumaðurinn Memduh Selîm sem fór fyrir uppreisn Kúrda við Ararat gegn Tyrkjum á árunum 1927–1930. Memduh stendur frammi fyrir sígildri glímu – milli persónulegrar hamingju og hugsjóna, milli ástar til stúlku og ástarinnar til þjóðar sinnar. Áhrifarík og ljóðræn söguleg skáldsaga um grimm örlög og sterkar ástríður.