Niðurstöður

  • Romina Werth

Andlit á glugga

Úrval íslenskra þjóðsagna með skýringum

Safn íslenskra þjóðsagna og ævintýra með nútímastafsetningu og ítarlegum orðskýringum. Í bókinni eru um 60 sögur þar sem lýst er ástum og grimmum örlögum, heimsku og útsjónarsemi, hugrekki og hryllingi.