Höfundur: Sævar Þór Jónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Barnið í garðinum Sævar Þór Jónsson og Lárus Sigurður Lárusson Forlagið - JPV útgáfa Dag einn ákveður Sævar Þór að nú sé nóg komið, hann yfirgefur heim óreglu og lyga og leitar sér hjálpar. Hann er einn fárra íslenskra karlmanna sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi og opnað sig um það og hryllilegar afleiðingar þess. Upprisusaga af þjáningu, þrautseigju, fyrirgefningu og von.