Niðurstöður

  • Súsanna Gottsveinsdóttir

Ljósaserían

Jónas ísbjörn og jólasveinarnir

Bókaklúbbur barnanna - ljosaserian.is Jónas er kominn í jólafrí. Hann hlakkar mikið til að fá gómsæta jólasteik - og skógjafir frá jólasveinunum! En 19. desember er skórinn hans tómur úti í glugga og í fjárhúsinu rekst hann á afar skrítinn karl. Jónas býður karlinum inn í hús og þá gerast heldur betur undarlegir hlutir!