Niðurstöður

  • Þór Jakobsson

Vinir ævilangt

ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga

Bókin er fræðslu- og tilgátusaga um bernsku, nám og vináttu Sæmundar fróða í Odda á Rangárvöllum og Jóns helga Ögmundssonar frá Breiðabólstað í Fljótshlíð, tveggja af merkustu mönnum Íslandssögunnar. Í frásögunni er stuðst við það sem vitað er um sögupersónurnar samkvæmt heimildum og umfjöllun fræðimanna en síðan fyllt upp í og bætt við með skynsamlegum ágiskunum.