Höfundur: Þór Jakobsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Vinir ævilangt Ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga Þór Jakobsson Þór Jakobsson Bókin er fræðslu- og tilgátusaga um bernsku, nám og vináttu Sæmundar fróða í Odda á Rangárvöllum og Jóns helga Ögmundssonar frá Breiðabólstað í Fljótshlíð, tveggja af merkustu mönnum Íslandssögunnar. Í frásögunni er stuðst við það sem vitað er um sögupersónurnar samkvæmt heimildum og umfjöllun fræðimanna en síðan fyllt upp í og bætt við með skyn...