Höfundur: Þórdís Hulda Tómasdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sýklafræði og sýkingavarnir - tilraunaútgáfa Ásdís Lilja Ingimarsdóttir og Þórdís Hulda Tómasdóttir IÐNÚ útgáfa Í bókinni er fjallað um mismunandi tegundir örvera, sérkenni þeirra og byggingu, en sérstök áhersla lögð á sjúkdómsvaldandi örverur auk ítarlegrar umfjöllunar um sýkingavarnir. Bókin er ætluð nemendum í heilbrigðisvísindum á framhaldsskólastigi en jafnframt öllum þeim sem vilja fræðast um grundvallaratriði sýklafræði og sýkingavarna.