Höfundur: Þorlákur Karlsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Spurt og svarað Aðferðafræði spurningakannana Þórólfur Þórlindsson og Þorlákur Karlsson Forlagið - Mál og menning Spurningakannanir eru mikilvægt rannsóknartæki sem beitt er í nánast öllum þeim greinum sem fjalla um manninn á einn eða annan hátt. Meginstoðir þeirra – þ.e. spurningalistar og úrtakið sem svarar þeim – er aðalviðfangsefni bókarinnar, sem er bæði ætluð þeim sem nota spurningakannanir og þeim sem búa þær til.