Niðurstöður

  • Þórólfur Þórlindsson

Spurt og svarað

Aðferðafræði spurningakannana

Spurningakannanir eru mikilvægt rannsóknartæki sem beitt er í nánast öllum þeim greinum sem fjalla um manninn á einn eða annan hátt. Meginstoðir þeirra – þ.e. spurningalistar og úrtakið sem svarar þeim – er aðalviðfangsefni bókarinnar, sem er bæði ætluð þeim sem nota spurningakannanir og þeim sem búa þær til.