Niðurstöður

  • Ulrich Alexander Boschwittz

Farþeginn

Tímamótaverk eftir þýska rithöfundinn Ulrich Alexander Boschwitz (1915-1942), enda þótt bókin kæmi ekki út í Þýskalandi fyrr en upprunalegt handrit kom í leitirnar árið 2018. Eitt allra fyrsta bókmenntaverkið til að lýsa örlögum þýskra gyðinga og nú metsölubók víða um heim.