Æi nei, Georg þó!

Hundurinn Georg ætlar að vera þægur einn heima.
Það er bara ekki svo auðvelt þegar hann sér stóru tertuna í eldhúsinu. Hvað gerir Georg?
Margverðlaunuð bók fyrir lítið fólk á leikskólaaldri eftir Chris Haughton höfund Hvar er mamma?