Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bestu kleinur í heimi

Íslenskar kleinuuppskriftir og skemmtilegur fróðleikur um kleinur

Þær gleymast seint kleinurnar sem urðu til í eldhúsinu heima. Ingunn Þráinsdóttir hefur lengi safnað kleinuuppskriftum um allt land, og þær er nú að finna í þessari fallega myndskreyttu bók. Í bókinni eru 57 kleinuuppskriftir, gott sýnishorn af heimagerðum íslenskum kleinum. Auk uppskriftanna er í bókinni skemmtilegur fróðleikur um kleinur.