Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bókin sem vildi ekki láta lesa sig

VARÚÐ! Þetta er sagan um bókina sem vildi ekki láta lesa sig. Bókina sem í prakkaraskap sínum beitir ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði. Orð breytast. Bókin lokast og skyndilega - krókódíll!
Óvenju lífleg, þrjósk og algerlega töfrandi myndabók, skrifuð af litlum fyndnum manni.