Borðum betur
Fimm skref til langvarandi lífsstílsbreytinga.
Í þessari fróðlegu og handhægu bók leiðir Rafn Franklín heilsuráðgjafi og þjálfari lesendur á markvissan hátt í gegnum 5 skref sem umbreyta mataræðinu. Breytingarnar stuðla að langvarandi heilbrigði og hjálpa þeim sem vilja haldast í kjörþyngd.
Rafn miðlar sinni þekkingu á einstakan hátt í bókinni auk þess sem girnilegar og heilnæmar uppskriftir fylgja.