Brandarar, gátur og þrautir

Brandararnir í þessari bráðsmellnu bók eru sprenghlægilegir, gáturnar leyna á sér og þrautirnar eru bæði laufléttar og þrælþungar. Þessi bók hittir því víða í mark!