Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Eilífðarstef

Vatnsgutl við ísvök áar
frosin þögn hjarns
mynda eilífðarstef.

Eilífðarstef er þriðja ljóðabók höfundar sem hefur að auki skrifað tvær ævisögur og rekið sauðfjárbú í Norðfirði og í Vestur-Ástralíu.