Eilífðarstef

Vatnsgutl við ísvök áar
frosin þögn hjarns
mynda eilífðarstef.

Eilífðarstef er þriðja ljóðabók höfundar sem hefur að auki skrifað tvær ævisögur og rekið sauðfjárbú í Norðfirði og í Vestur-Ástralíu.