Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ennþá vakir vísnaglóð

  • Höfundur Kristján Runólfsson
  • Ritstjóri Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Forsíða bókarinnar

Höfundur var Skagfirðingur og bjó lengst af á Sauðárkróki þar sem hann stofnaði meðal annars og starfrækti minjasafn. Hann var afkastamikið skáld og hagyrðingur og eftir hann liggur mikið safn fjölbreytts kveðskapar. Bókin hefur að geyma úrval af ljóðum Kristjáns, valið af Ragnari Aðalsteinssyni sem jafnframt ritar formála.