Fagteikning í húsasmíði

Verkefnasafn

Bókin fjallar um grunnatriði og helstu eiginleika tölvuteikninga. Hún samanstendur af 42 teikniverkefnum þar sem lögð er áhersla á hagnýta þekkingu og þjálfun við notkun teikniforrita.

Markmiðið er að nemendur kynnist algengum teikniforritum á borð við AutoCAD, geti lesið merkingar og verklýsingar á teikningum og notað teikniforrit við gerð og miðlun hönnunaruppdrátta. Jafnframt er lögð áhersla á að nemendur kynnist ólíkum gerðum uppdrátta og teikninga, þekki ölll almenn teiknitákn, blaðstærðir, mælikvarða og áhöld.

Útgáfuform

Gormabók

Fáanleg hjá útgefanda