Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fyrsti sendi­herra á Íslandi 1919-1924

  • Höfundur Jakob Þór Kristjánsson
Forsíða bókarinnar

Að fyrri heimsstyrjöldinni lokinni óttast Danir að Ísland geti ekki staðið sig sem fullvalda ríki og ákveða því að senda reyndan erindreka til Íslands, hinn íslenskættaða Johannes Böggild.

Í bókinni Fyrsti sendiherra á Íslandi er nýju ljósi varpað á samskipti Íslands og Danmerkur á tímabilinu og það hvernig smáríkið Ísland varð til.