Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gilgames­kviða

  • Þýðandi Stefán Steinsson
Forsíða bókarinnar

Þetta ævaforna söguljóð um hetjukonunginn Gilgames er eitt elsta bókmenntaverk sem varðveist hefur. Höfuðstefið er mannlegar tilfinningar; einmanaleiki, vinátta, missir, hefnd, ótti við dauðann og leit að ódauðleikanum. Stefán Steinsson þýddi kviðuna og ritar ítarlegan eftirmála og skýringar.