Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Heima hjá Lækni­num í eldhúsinu

Heima líður okkur vel og þar eigum við okkar bestu stundir. Ástríðukokkurinn og Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr, er kominn heim eftir langa dvöl erlendis og hér töfrar hann fram litríkt lostæti sem aldrei fyrr. Enda á heimavelli.

Læknirinn í eldhúsinu sló í gegn með fyrri bókum sínum, sem eru löngu orðnar ófáanlegar.