Ísland-Ferðakorta­bók með þéttbýlis­kortum

Ferðakortabók í handhægu broti með þéttbýliskortum (mælikv. 1:500:000). Upplýsingar um vegakerfi landsins, vegalengdir og vegnúmer, en einnig um bensínstöðvar, tjaldsvæði, sundlaugar, söfn o.fl. Jafnframt eru í bókinni gróður- og jarðfræðikort og ítarleg örnefnaskrá. Ómissandi ferðafélagi!